10.11.2010 | 13:42
Trúmálin og stjórnarskráin
Fađir minn var organisti í Hábćjarkirkju í Ţykkvabć og mér er hlýtt til ţjóđkirkjunnar.
Ég vinn m.a. međ fólki frá Viet nam sem hefur ekki Lúterstrú.Ég skil sjónarmiđ fólks sem vill jafnrétti međal trúarbragđa í okkar landi.
Ţess vegna tel ég ađ viđ eigum ađ sleppa afstöđu til trúarbragđa í stjórnarskránni og láta hana ráđast međ öđrum hćtti. Trú er trú og fólk hefur mismunandi trú og sumir litla sem enga. Ţađ er tímaskekkja ađ hafa ákvćđi um trú í stjórnarskrám.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er ekki minnst á trú eđa trúfrelsi per se í stórnarskránni. Ţar er einvörđungu hnykkt á forréttinum eins félagsskapar umfram ađra af skyldum toga. Svo er tekiđ fram ađ fólki sé frjálst ađ vera í hverskyns skyldum félagsskap eđa ekki.
Ef talađ vćri um trú í breiđu samhengi ţarna vćri ekki hćgt ađ hampa einni fram yfir ađra. Ţađ vćru mannréttindabrot.
Ég er svo sem sammála ţér um ađ ákvćđi um ţetta ćttu ađ vera algerlega óţörf og almenn ákvćđi á borđ viđ ákvćđi 73. og 74. greinar.
Ţađ er augljóst á Íslensku stjórnarskránni ađ markmiđ 6. kaflans er ađ tryggja sérréttindi. Ekkert annađ.
Ţađ er lögleysa.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2010 kl. 14:54
Hér vantađi í setningu:
"Ég er svo sem sammála ţér um ađ ákvćđi um ţetta ćttu ađ vera algerlega óţörf og almenn ákvćđi á borđ viđ ákvćđi 73. og 74. greinar ćttu ađ duga fyllilega."
Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2010 kl. 14:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.