4.11.2015 | 06:58
"...góð og vönduð rök ...hjá samtökunum Betri Landspítali á betri stað"
Frosti Sigurjonsson, alþingismaður svaraði Kristjáni L. Möller, alþingismanni af einurð í umræðu á Alþingi i gær 3.11.15 um staðsetningu nýja Landspítalans.
Hér eru hlekkir á síður samtakanna:
https://www.facebook.com/betrilandspitaliabetristad/
http://betrispitali.is/
Endilega kynna sér málið af eigin raun.
Vil hafa það sem sannara reynist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sjúkraliðar þurfa að hafa sterkar lappir að keyra sjúklinga á milli deilda í gamla Landsspítalanum. Að byggja annars staðar gefur möguleika að byggja upp í loft og minnka labb með sjúklinga á milli deilda.
Hörður Halldórsson, 17.11.2015 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.